Tækni á sýningum

Einn eða tveir harmonikkuleikarar spila undir dönsum og þurfa þeir af hafa armlausa stóla til að sitja á og sinn hvorn hljóðnemann.  Kynnir segir stuttlega frá dönsunum og þarf hljóðnema fyrir hann þar sem um stóra sali er að ræða eða utanaðkomandi hávaða sem truflar.  Stundum syngja nokkrir úr hópnum með undirleiknum og er æskilegt að sá hópur hafi einhverja mögnun líka, sérlega ef um stór rými er að ræða.

Með þakklæti
Danshópurinn Sporið